Við erum lítið fjölskyldufyrirtæki í Mosfellsbæ sem rekur netverslun með nikótínpúða. Við viljum standa fyrir ábyrga notkun á nikótín vörum og höfum séð fólk í kringum okkur ná mjög góðum árangri við að hætta að reykja með notkun annarra nitótínvara.